Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri og Álfþór B. Jóhannsson, bæjarritari.
1. Fjárhagsáætlun 2003; Umræður.
a) Fræðslu- og menningarsvið; Farið yfir drög að fjárhagsáætlun. Undir þessum lið sátu fundinn Lúðvík Hjalti Jónsson, Óskar Sandholt, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Sigfús Grétarsson, Dagrún Ársælsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Gylfi Gunnarsson og Regína Höskuldsdóttir. Þau viku svo af fundi.
b) Æskulýðs- og íþróttaráð; Haukur Geirmundsson sat fundinn undir þessum lið.
c) Bókasafn og menningarnefnd; Pálína Magnúsdóttir og Sólveig Pálsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.
d) Félagsmálaráð; Snorri Aðalsteinsson og Sigrún Edda Jónsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.
e) Tækni- og umhverfissvið; undir þessum lið sátu Einar Norðfjörð, Haukur Kristjánsson og Steinunn Árnadóttir. Bæjarstjóra falið að taka saman heildartölur.
Fundi var slitið kl.12:22 Jónmundur Guðmarsson (sign)
Ásgerður Halldórsdóttir (sign)
Guðrún H. Brynleifsdóttir (sign)
Inga Hersteinsdóttir (sign)