Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

359. fundur 13. október 2005

359. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness var haldinn fimmtudaginn 13. október 2005 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Jónmundur Guðmarsson og Lúðvík Hjalti Jónsson, sem ritaði fundargerð. 

 

            Þetta gerðist:

 

  1. Lagt var fram verðmat Eignamiðlunar dags. 11.10.2005 á húseignum bæjarins Bygggörðum 1 og Bygggörðum 3,  sbr. 1. tl. 358. fundar.  Bæjarstjóra falið að gera gagntilboð sem felur í sér hækkun um 20% auk þess sem bætt verði við eftirfarandi skilyrðum, m.a. samþykki bæjarstjórnar, samþykki aðalskipulags, leiguskilmála, og að hentug aðstaða finnist fyrir áhaldahús skv. nánari útfærslu.

       

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 8:40

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)                                 Ásgerður Halldórsdóttir (sign)

Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)                                Jónmundur Guðmarsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?