349. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness var haldinn miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2.
Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Jónmundur Guðmarsson og Lúðvík Hjalti Jónsson sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins voru: Soffía Guðmundsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Sigfús Grétarsson, Gylfi Gunnarsson, Snorri Aðalsteinsson, Sigrún Edda Jónsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Steinunn Árnadóttir, Einar Norðfjörð og Haukur Geirmundsson.
Þetta gerðist:
1. Á fundinn mættu framkvæmdastjórar sviða, formenn nefnda og forstöðumenn stofnana, til að ræða og koma að sínum athugasemdum við framlögð drög að fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2005.Fundargerð upplesin og samþykkt.Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:45
Ásgerður Halldórsdóttir (sign) Inga Hersteinsdóttir (sign)
Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign) Jónmundur Guðmarsson (sign)