Fara í efni

Bæjarstjórn

27. maí 2015

Miðvikudaginn 27. maí  2015 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG),  Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).

Ritari bæjarstjórnar Gunnar Lúðvíksson,  ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson  setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 26. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
    Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 26 voru borin upp til staðfestingar:

    Mál.nr. 2015040037
    Heiti máls: Deiliskipulag Miðbæjar Seltjarnarness.
    Lýsing:  Undirbúningur hugmyndasamkeppni og deiliskipulagsvinnu fyrir Miðbæ. Stefán Gunnar Thors umhverfishagfræðingur frá VSÓ kynnir umsókn til Nordic Built til að styrkja nálgun verkefnis.
    Afgreiðsla: .Skipulags- og umferðanefnd samþykkir drög að umsókn til Nordic Built og vísar til staðfestingarbæjarstjórnar.
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulags- og umferðarnefndar.
  2. Fundargerð 381. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
  3. Fundargerð 393. fundar Fjölskyldunefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Samþykkt að vísa lið 8b til bæjarráðs
    Til máls tóku: ÁE, MLÓ
  4. Fundargerð 9. Eigendafundar Strætó bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  5. Fundargerðir 218. og 219. fundar stjórnar Strætó bs.
    Fundargerðirnar lagðar fram.
  6. Fundargerð 345. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  7. Fundargerð 146. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  8. Fundargerð 415. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lög fram.

Fundi var slitið kl. 17:06

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?