Fara í efni

Bæjarstjórn

24. september 2014

Miðvikudaginn 24. september 2014 kl. 08:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Undir lið 12 sat fundinn: Hrafnkell Á Proppé, SSH

Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Magnússon, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 3. fundar Bæjarráðs.
    Fundargerðin sem er 10 tl. er samþykkt samhljóða.
    Til máls tóku: ÁE, GM, MLÓ
  2. Fundargerð 264. fundar Skólanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: ÁE, SEJ, ÁH, GAS
  3. Fundargerð 11. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.

    Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 11 voru borið upp til staðfestingar:
    Mál.nr. 2013060013
    Heiti máls: Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins auglýsing skipulagstillögu.
    Lýsing: Bæjarráð vísaði bréfi frá SSH þar sem óskað er staðfestingar sveitarfélaga fyrir 13. október á ákvörðun um að auglýsa Svæðisskipulagstillögu, til Skipulags- og umferðarnefndar.
    Afgreiðsla: .Samþykkt að vísa til bæjarstjórnar að samþykkja svæðisskipulagstillögu til auglýsingar.
    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða 2. lið í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 11:
  4. Fundargerð 111. fundar Veitustofnana.

    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerð 11. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

    Fundargerðin lögð fram.

  6. Fundargerð 338. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

  7. Fundargerð 405. fundar stjórnar SSH.

    Fundargerðin lögð fram.

  8. Fundargerð 341. fundar stjórnar Sorpu.

    Fundargerðin lögð fram.

  9. Fundargerð 818. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.

  10. Fundargerð 3. eigendafundar Strætó bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  11. Fundargerð 5. eigendafundar SORPU bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  12. Lagt fram bréf frá SSH, dags. 07/07/14 v/tillögur um endurskoðun á vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu.

    Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið

    Erindi SSH um afgreiðslu tillögu að nýrri vatnsvernd verði afgreidd og auglýst. Hrafnkell Á. Proppé kynnti tillögur fyrir bæjarfulltrúum.

    Lagðar fram tillögur stýrihóps um endurskoðun á vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að samþykkja af hálfu Seltjarnarnesbæjar að auglýstar verði tillögur að mörkun vatnsverndarsvæða á höfuðborgarsvæðinu.

Fundi var slitið kl. 8:55

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?