Fara í efni

Bæjarstjórn

28. maí 2014

Miðvikudaginn 28. maí 2014 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), , Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Brynjúlfur Halldórsson (BH) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Lárus B. Lárusson (LBL) boðaði forföll.

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 492. fundar Fjárhags- og launanefndar.
    Fundargerðin sem er 11 tl. er samþykkt samhljóða.
    Til máls tóku:
  2. Fundargerð 385. fundar Fjölskyldunefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku:
  3. Fundargerð 27. fundar Jafnréttisnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku:
  4. Fundargerð aðalfundar Hrólfsskálamels ehf.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku:

  5. Fundargerð 401. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lögð fram.

  6. Fundargerð 335. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  7. Fundargerð 47. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðb.svæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.

  8. Fundargerð 132. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðb.svæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  9. Fundargerð 816. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.

  10. Lögð var fram tillaga um skipan undirkjörstjórnar á Seltjarnarnesi í bæjarstjórnarkosningum þann 31/05/14.

    Samþykkt samhljóða.

    Undirkjörstjórn Seltjarnarness fyrir kosningarnar 31. maí 2014 er kjörin eftirfarandi:

Jónas Friðgeirsson, form. Barðaströnd 31
Þorsteinn Rafn H. Snæland Sæbraut 15
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir Eiðismýri 30
Margrét Steinunn Bragad. Vallarbraut 10
Jón Guðmundsson, form. Látraströnd 12
Elín Helga Guðmundsdóttir Bollagörðum 26
Guðný Björg Hjálmarsdóttir Kolbeinsmýri 8
Berglind Gunnarsdóttir Bollagarðar 119
Hildur B. Guðlaugsdóttir, form Sólbraut 16
Kristinn Guðmundsson Vallarbraut 6
Helga Benediktsdóttir Sæbraut 15
Solfrid Dalsgaard Joensen Melabraut 19

    11  Tillögur og erindi:

  1. „Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna Sveitarstjórnakosninga 31. apríl nk. í samræmi við 10. gr. laga um kosningar til Sveitastjórnar.“

    Til máls tóku: ÁH

Fundi var slitið kl. 17:09

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?