Fara í efni

Bæjarstjórn

22. janúar 2014

Miðvikudaginn 22. janúar 2014 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði

  1. Fundargerð 484. fundar Fjárhags- og launanefndar.
    Fundargerðin sem er 4 tl. er samþykkt samhljóða.
    Fundargerð 485. fundar Fjárhags- og launanefndar.
    Fundargerðin sem er 1 tl. er samþykktur samhljóða.
  2. Fundargerð 370. fundar Íþrótta- og tómstundaráðs.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: LBL, ÁE, MLÓ, BTÁ
  3. Fundargerð 115. fundar Menningarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
  4. Fundargerð 383. fundar Fjölskyldunefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: ÁE, ÁH, MLÓ
  5. Fundargerð 335. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  6. Fundargerð 40. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  7. Fundargerð 811. fundar stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga.
    Fundargerðin lögð fram.
  8. Fundargerðir 329. og 330. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðirnar lagðar fram.
  9. Fundur í stjórn Reykjanesfólkvangs.
    Fundargerðin lögð fram.
  10. Fundargerðir 397. og 398. fundar í stjórn SSH.
    Fundargerðirnar lagðar fram.
  11. Fundargerð 127. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  12. Tillögur og erindi:
    1. Reglur Íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness um úthlutun almennra styrkja sem falla undir íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfsemi lagt fram.

      Samþykkt samhljóða

      Til máls tóku: LBL

    2. Umsagnarbeiðni v/þorrablóts í Íþróttahúsi Seltjarnarness, þann 1. febrúar 2014 lagt fram.

      Samþykkt samhljóða.

Fundi var slitið kl. 17:22

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?