Miðvikudaginn 22. janúar 2014 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).
Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.
Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði
- Fundargerð 484. fundar Fjárhags- og launanefndar.
Fundargerðin sem er 4 tl. er samþykkt samhljóða.
Fundargerð 485. fundar Fjárhags- og launanefndar.
Fundargerðin sem er 1 tl. er samþykktur samhljóða. - Fundargerð 370. fundar Íþrótta- og tómstundaráðs.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: LBL, ÁE, MLÓ, BTÁ - Fundargerð 115. fundar Menningarnefndar.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 383. fundar Fjölskyldunefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: ÁE, ÁH, MLÓ - Fundargerð 335. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 40. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 811. fundar stjórnar Samb. ísl. sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerðir 329. og 330. fundar stjórnar SORPU bs.
Fundargerðirnar lagðar fram. - Fundur í stjórn Reykjanesfólkvangs.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerðir 397. og 398. fundar í stjórn SSH.
Fundargerðirnar lagðar fram. - Fundargerð 127. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram. - Tillögur og erindi:
-
-
Reglur Íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness um úthlutun almennra styrkja sem falla undir íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfsemi lagt fram.
Samþykkt samhljóða
Til máls tóku: LBL
-
Umsagnarbeiðni v/þorrablóts í Íþróttahúsi Seltjarnarness, þann 1. febrúar 2014 lagt fram.
Samþykkt samhljóða.
-
Fundi var slitið kl. 17:22