Fara í efni

Bæjarstjórn

27. nóvember 2013

Miðvikudaginn 27. nóvember 2013 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 482. fundar Fjárhags- og launanefndar.
    Borin upp til samþykktar sérstaklega liður nr. 6 málsnúmer 2012110013.
    Samþykkt samhljóða
    Fundargerðin sem er 6 tl. er samþykkt samhljóða.

  2. Fundargerð 3. fundar Skipulags- og umferðanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.

  3. Fundargerð 369. fundar Íþrótta- og tómstundaráðs.
    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð í stjórn Reykjanesfólkvangs.
    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerð 126. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  6. Fundargerð 327. Fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  7. Tillögur og erindi:

  1. Lögð fram umsóknarbeiðni frá L.R. um endurnýjun á rekstrarleyfi til Golfklúbb Ness í flokki II og tegund veitingastaðar er Veitingahús.

    Starfsstöð er Golfklúbbur Ness, Suðurnesi.

    Samþykkt samhljóða

  2. Lögð var fram yfirlýsing, dags. 19. nóvember 2013 varðandi sölu flugelda yfir tímabilið 1. desember 2013 til 10. janúar 2014.

    Samþykkt samhljóða

    Til máls tóku: ÁE

Fundi var slitið kl. 17:04

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?