Fara í efni

Bæjarstjórn

27. mars 2013

Miðvikudaginn 27. mars 2013 kl. 17:03 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus B. Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Árni Einarsson (ÁE) og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (SSB).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Lárus B. Lárusson, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 470. fundar Fjárhags- og launanefndar.
    Fundargerðin sem er 4 tl. er samþykkt samhljóða.
    Fundargerðin er staðfest með öllum greiddum atkvæðum.
  2. Fundargerð 184. fundar Skipulags- og mannvirkjanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: SSB, ÁH, LBL

  3. Fundargerð 254. fundar Skólanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð 387. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerð 315. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  6. Fundargerð 33. fundar svæðaskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.

  7. Fundargerð 120. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  8. Tillögur og erindi:

    1. SSH - sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013, verkefnatillaga samvinnunefndar lögð fram.

Fundi var slitið kl. 17:08

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?