Miðvikudaginn 10. október 2012 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Árni Einarsson (ÁE) og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir (SSB).
Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.
1. varaforseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson, setti fund og stjórnaði.
-
Fundargerð 249. fundar Skólanefndar.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 111. fundar Menningarnefndar.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 33. fundar Lækningaminjasafns.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 239. fundur Umhverfisnefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: SSB, ÁH, BTÁ, ÁE
-
Fundargerðir 102. og 103. fundar Veitustofnana.
Fundargerðirnar lagðar fram.
-
Fundargerð 327. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerðir 304. og 305. fundar stjórnar SORPU bs.
Fundargerðirnar lagðar fram.
-
Fundargerð 173. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerðin lögð fram.
-
113. fundur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.
-
379. fundur stjórnar Samtaka sveitarfél. á höfuðborgarsvæðinu.
Fundargerðin lögð fram.
Fleira ekki gert. Fundi var slitið kl. 17:09