Fara í efni

Bæjarstjórn

22. ágúst 2012

Miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus Brynjar Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ) Brynjúlfur Halldórsson (BH) og Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ).

Ritari bæjarstjórnar, Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Lárus Brynjar Lárusson, setti fund og stjórnaði.

Bæjarstjóri óskaði eftir dagskrárbreytingu að undir tillögur og erindi kæmu liðir b og c), borið upp og samþykkt.

  1. Fundargerð 302. fundar SORPU bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  2. Fundargerð 171. fundar stjórnar Strætó bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  3. Fundargerð 798. fundar Samb. ísl. sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð 378. fundar stjórnar SSH.

    Fundargerðin lögð fram.

  5. Tillögur og erindi:

    1. Breytingar á skipan fulltrúa Neslista og Samfylkingar í nefndir:

      Félagsmálaráð:

      Verður aðalmaður: Halldóra Jóhannesdóttir Neslista.

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Laufey Elísabet Gissurardóttir Samfylkingu

      Fjárhags- og launanefnd:

      Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista.

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

      Hjúkrunarheimilið Eir – fulltrúaráð

      Verður aðalmaður Helga Carlotte Reynisdóttir Neslista

      Verður varamaður: Sigurþóra Bergsdóttir Samfylkingu

      Íþrótta- og tómstundaráð:

      Verður aðalmaður: Eva Margrét Kristinsdóttir Samfylkingu

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Felix Ragnarsson Neslista

      Jafnréttisnefnd:

      Verður aðalmaður: Oddur Jónas Jónasson Neslista

      Verður varamaður: Sigurþóra Bergsdóttir Samfylkingu

      Menningarnefnd:

      Verður aðalmaður: Gunnlaugur Ástgeirsson Samfylkingu

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Ragnhildur Ingólfsdóttir Neslista

      Samband ísl. sveitarfélaga (SÍS) – Landsþing

      Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista

      Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

      Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) – Fulltrúaráð

      Verður aðalmaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

      Verður varamaður: Árni Einarsson Neslista

      Skipulags- og mannvirkjanefnd:

      Verður aðalmaður: Stefán Bergmann Samfylkingu

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Ragnhildur Ingólfsdóttir Neslista

      Stjórn veitustofnana:

      Verður aðalmaður: Jens Andrésson Neslista

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Magnús Rúnar Dalberg Samfylkingu

      Skólanefnd:

      Verður aðalmaður: Hildigunnur Gunnarsdóttir Neslista

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir Samfylkingu

      Starfskjaranefnd Starfsmannafélags Seltjarnarness

      Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslista

      Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

      Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags Seltjarnarness – stjórn:

      Verður aðalmaður: Árni Einarsson Neslist

      Verður varamaður: Margrét Lind Ólafsdóttir Samfylkingu

      Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis:

      Verður aðalmaður: Magnús Rúnar Dalberg

      Verður varamaður: Kristín Ólafsdóttir

      Umhverfisnefnd:

      Verður aðalmaður: Margrét Lind Ólafsdóttir

      Verður varamaður og áheyrnarfulltrúi: Brynjólfur Halldórsson

      Til máls tóku:

      Tillagan var samþykkt samhljóða.

    2. Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis:

      Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti samhljóða umsögn um tækifærisleyfi og tímabundið áfengisveitingaleyfi fyrir Norðurpólinn, Sefgörðum 3, dagana 24. ágúst og 25. ágúst 2012 frá kl. 18:00 – 03:00 v/tónleika og leiksýningar.

      Til máls tóku: ÁH, SEJ

    3. Umsagnarbeiðni vegna áfengisveitingaleyfis fyrir Norðurpólinn, Sefgörðum 3. Bæjarstjórn Seltjarnarness vísar umsókninni til næsta bæjarstjórnarfundar.

      Til máls tóku: ÁH

    Fundi var slitið kl. 17:04

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?