Fara í efni

Bæjarstjórn

13. apríl 2011

Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 17:01 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Lárus Brynjar Lárusson (LBL), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Árni Einarsson (ÁE) og Sigurþóra Bergsdóttir (SB).

Ritari bæjarstjórnar, Stefán Bjarnason, ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Lárus Brynjar Lárusson, setti fund og stjórnaði.

  1. Lögð var fram fundargerð 238. (61.) fundar Skólanefndar Seltjarnarness, dagsett 24. mars 2011 og var þetta vinnufundur.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  2. Lögð var fram fundargerð 367. fundar Félagsmálaráðs Seltjarnarness, dagsett 31. mars 2011 og var hún í 11 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  3. Lögð var fram fundargerð 284. fundar stjórnar SORPU bs, dagsett 4. apríl 2011 og var hún í 12 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  4. Lögð var fram fundargerð 154. fundar stjórnar STRÆTÓ bs, dagsett 25. mars 2011 og var hún í 4 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  5. Lögð var fram fundargerð 99. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dagsett 18. mars 2011 og var hún í 6 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  6. Lögð var fram fundargerð 785. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dagsett 24. mars 2011 og var hún í 18 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  7. Lögð var fram fundargerð 312. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, dagsett 4. apríl 2011 og var hún í 6 liðum.

    Fundargerðin gaf ekki tilefni til samþykktar.

  8. Erindi og tillögur:

    1. Lögð var fram tillaga um breytingu samþykktar um kattahald á Seltjarnarnesi nr 184/2011.

  9. Í stað orðanna: „á ári“ í 4.ml. 6.gr. komi: við skráningu kattarins.

    Samþykkt þessi staðfestist hér með samkvæmt ákvæðum 25.gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengurnarvarnir og öðlast gildi 1. júní 2011.

    Til máls tók: ÁH.

    Tillagan var samþykkt samhljóða.

    1. Lagt var fram bréf fram umboðsmanni barna, dagsett 21. mars 2011 varðandi niðurskurð í skólum.

      Til máls tók: SEJ.

    2. Lögð var fram skýrsla frá Mosfellsbæ dagsett 1. apríl 2011 varðandi lyktarmengun frá starfsemi Sorpu bs. í Álfsnesi.

      Einnig lögð fram fundargerð um málefni Sorpu bs. í Álfsnesi, dagsettur 1. apríl 2011.

    3. Lagt fram bréf frá ERGO lögmönnum v/ Ó.M. dagsett 8. mars 2011.

    4. Lagt fram bréf frá ADVEL lögmönnum til ERGO dagsett 28. mars 2011.

    5. Bæjarstjóri lagði fram svör við spurningum fulltrúa Neslistans og Samfylkingar, sem lagðar voru fram á síðasta fundi bæjarstjórnar í lið 9b.

      Til máls tóku: ÁE og SB.

Fundi var slitið kl. 17:07

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?