Fara í efni

Bæjarstjórn

1000. fundur 19. febrúar 2025 kl. 17:11 - 17:26

1000. Bæjarstjórnarfundur var haldinn fimmtudaginn 19. febrúar 2025, kl. 17:11 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.

Fundinn sátu: Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Sigurþóra Bergsdóttir (SB), Karen María Jónsdóttir (KMJ) og Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ).

Fundargerð ritaði: Svava G. Sverrisdóttir.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Ragnhildur Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

1. Fundargerð 172. fundar bæjarráðs

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina, sem er í 3 liðum, samhljóða.

Til máls tóku: BTÁ og ÞS

2. Fundargerð 426. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: MÖG og KMJ

3. Fundargerð 960. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

4. Fundargerð 961. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

5. Fundargerð 962. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

6. Fundargerð 963. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

7. Fundargerð 596. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram.

8. Fundargerð 597. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram.

9. Fundargerð 80. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

10. Fundargerð 134. fundar Svæðisskipulagsnefndar

Fundargerðin lögð fram.

11. Fundargerð 268. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Fundargerðin lögð fram.

12. Fundargerð 402. fundar stjórnar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

13. Fundargerð 511. fundar stjórnar Sorpu bs.

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tók: SHB

Tillögur og erindi:

Fyrir liggur umsagnarbeiðni frá sýslumanni um tækifærisleyfi til að halda árshátíð Verzlunarskóla Íslands í Íþróttahúsi Seltjarnarness.

Bæjarstjórn samþykkir veitingu tækifærisleyfis.

 

Fundi slitið kl. 17:26

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?