Fara í efni

Bæjarstjórn

995. fundur 20. nóvember 2024 kl. 17:00 - 17:23

995. Bæjarstjórnarfundur var haldinn miðvikudaginn 20. nóvember, 2024, kl. 17:00 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir (DSO), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Sigurþóra Bergsdóttir (SB) og Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ).

Fundargerð ritaði: Svava G. Sverrisdóttir.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Magnús Örn Guðmundsson forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

1. Fundargerð 167. fundar bæjarráðs

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerð bæjarráðs, sem er í 3 liðum, samhljóða.

Til máls tóku: ÞS, SB og MÖG

2. Fundargerð 168. fundar bæjarráðs

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerð bæjarráðs, sem er í 5 liðum, samhljóða.

3. Fundargerð 336. fundar Skólanefndar

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: GAS og DSO

4. Fundargerð 328. fundar Umhverfisnefndar

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tók: GAS

5. Fundargerð 446. (11) fundar Íþrótta- og tómstundanefndar

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tók: GAS, ÞS og MÖG

6. Fundargerð 588. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram til samþykkar.

Eftirfarandi liður í fundargerðinni er borinn upp til staðfestingar:

1. Skíðasvæðin - Rekstur – 2205009

Fyrirliggjandi er tillaga að fjárhagsáætlun Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins,

fyrir árið 2025 auk gjaldskrár fyrir komandi ár, sem hafa verið samþykktar af hálfu

Samstarfsnefnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins sbr. fyrirliggjandi fundargerð

nefndarinnar dags. 16. október 2024.

Gestir

Þorvaldur Daníelsson formaður Samstarfsnefndar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Eiríkur Björn Björgvinsson sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar

Andrés Bögebjerg Andreasen fjármálastjóri menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar

Niðurstaða:  Eigendavettvangur skíðasvæðanna staðfestir fjárhags- og fjárfestingaætlun skíðasvæðanna fyrir sitt leyti og er henni vísað til umræðu og afgreiðslu á vettvangi aðildarsveitarfélaganna.  Bæjarstjórn samþykkir tillögu að fjárhags- og fjárfestingaráætlun Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2025 samhljóða.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina, sem er í 2 liðum samhljóða.

7. Fundargerð 589. fundar stjórnar SSH

Fundargerðin lögð fram.

8. Fundargerð 48. aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Fundargerðin lögð fram.

9. Fundargerð 953. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

10. Fundargerð 954. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

Til máls tóku: ÞS og GAS

11. Fundargerð 130. fundar svæðisskipulagsnefndar SSH

Fundargerðin lögð fram.

12. Fundargerð 131. fundar svæðisskipulagsnefndar SSH

Fundargerðin lögð fram.

13. Fundargerð 27. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness

Fundargerðin lögð fram.

14. Fundargerð 28. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness

Fundargerðin lögð fram.

15. Fundargerð 77. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

16. Fundargerð 78. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

17. Fundargerð 398. fundar stjórnar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

18. Fundargerð 399. fundar stjórnar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

19. Fundargerð 504. fundar stjórnar Sorpu bs.

Fundargerðin lögð fram.

20. Fundargerð 51. eigendafundar stjórnar Sorpu bs.

Fundargerðin lögð fram.

 

Fundi slitið kl. 17:23

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?