Fara í efni

Bæjarstjórn

986. fundur 08. maí 2024

986. Bæjarstjórnarfundur var haldinn miðvikudaginn 8. maí, 2024, kl. 17:00 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.

Fundinn sátu: Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Hildigunnur Gunnarsdóttir (HG), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Björg Þorsteinsdóttir (BÞ), Sigurþóra Bergsdóttir (SB) og Karen María Jónsdóttir (KMJ).

Fundargerð ritaði: Svava G. Sverrisdóttir.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Ragnhildur Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

1. Fundargerð 159. fundar bæjarráðs.

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerð bæjarráðs, sem er í átta liðum, samhljóða.

Til máls tóku: SB, ÞS, SHB

2. Fundargerð 325. fundar Umhverfisnefndar.

Fundargerðin lögð fram.

3. Fundargerð 259. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisinsr

Fundargerðin lögð fram.

4. Fundargerð 47. eigendafundar Sorpu.

Fundargerðin lögð fram.

5. Fundargerð 576. fundar stjórnar SSH.

Fundargerðin lögð fram til samþykktar.

Eftirfarandi liður í fundargerðinni er borinn upp til staðfestingar

3. Aktursþjónusta fatlaðs fólks - 2312005

Framhald umræðu frá 575. fundi. Fyrirliggjandi eru tillögur stjórnar akstursþjónustunnar Pant um breytingar á reglum um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu og um breytingar á gjaldskrám þjónustunnar. Farið er fram á að tillögurnar verði sendar hlutaðeigandi sveitarfélögum til efnislegar afgreiðslu. Sigurbjörg Fjölnisdóttir kynnir.

Niðurstaða fundar:

Drög að breyttum reglum og nýjum gjaldskrám verði send þeim sveitarfélögum sem eru aðilar að Pant, þ.e. Reykjavík, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi til efnislegar umræðu og afgreiðslu. Jafnframt verði tillagðar breytingar kynntar fyrir hagsmunasamtökum notenda.

Beiðni um meðferð á vettvangi sveitarfélagsins:

Meðfylgjandi eru tillögurað breytingum á sameiginlegum reglum fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu nr. 645/2020 og tillögur að uppfærðri gjaldskrá aktursþjónustu fatlaðs fólks. Óskað er eftir því að þær verði teknar til efnislegrar umræðu og afgreiðslu og staðfestingar. Jafnframt er farið fram á ótakmarkað umboð framkvæmdastjóra tilundirritunarnýrrar útgáfu sameiginlegra reglna um akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu að teknu tilliti til tillagðra breytinga og nýrrar gjaldskrár.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslustjórnar SSH á 3. tölulið fundargerðarinnar samhljóða.

Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina sem er í 12 liðum, samhljóða.

6. Fundargerð 577. fundar stjórnar SSH.

Fundargerðin lögð fram

Til máls tók: RJ, SHB

7. Fundargerð 126. fundar Svæðisskipulagsnefndar SSH

Fundargerðin lögð fram

8. Fundargerð 947. fundar Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.

Fundargerðin lögð fram.

9. Fundargerð 391. fundar stjórnar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

10. Fundargerð 392. fundar stjórnar Strætó bs.

Fundargerðin lögð fram.

11. Fundargerð 70. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

12. Fundargerð 71. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

Fundargerðin lögð fram.

13. Fundargerð 23. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar,Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness.

Fundargerðin lögð fram.

 

Fundi slitið kl. 17:14

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?