981. Bæjarstjórnarfundur var haldinn miðvikudaginn 6. mars, 2024, kl. 17:00 þegar að bæjarstjórn Seltjarnarness kom saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2.
Fundinn sátu: Ragnhildur Jónsdóttir (RJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Þór Sigurgeirsson (ÞS), Svana Helen Björnsdóttir (SHB), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Sigurþóra Bergsdóttir (SB) og Karen María Jónsdóttir (KMJ).
Fundargerð ritaði: María Björk Óskarsdóttir.
Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.
Ragnhildur Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fund og stjórnaði.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
1. Fundargerð 157. fundar bæjarráðs
Fundargerðin lögð fram til samþykktar.
Eftirfarandi liður í fundargerðinni var borinn upp til staðfestingar.
6.2024010163 – Úttekt á sérkennslu í Grunnskóla Seltjarnarness
Bæjarstjórn staðfestir samþykkt útboðsins.
Bæjarstjórn samþykkir fundargerð bæjarráðs, sem er í 6 liðum samhljóða.
Til máls tóku: GAS, ÞS, MÖG, KMJ, SB,
2. Fundargerð 158. fundar stjórnar Veitustofnana Seltjarnarness
Fundargerðin lögð fram.
3. Fundargerð 386. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: MÖG, GAS
4. Fundargerð 124. fundar Svæðisskipulagsnefndar SSH
Fundargerðin lögð fram.
5. Fundargerð fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin lögð fram.
6. Fundargerð fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerðin lögð fram.
7. Fundargerð 493. fundar stjórnar Sorpu bs.
Fundargerðin lögð fram.
8. Fundargerð 46. eigendafundar Sorpu bs.
Fundargerðin lögð fram.
9. Fundargerð 256. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Fundargerðin lögð fram.
10. Fundargerð 257. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Fundargerðin lögð fram.
11. Fundargerð 21. fundar Heilbrigðisnefndar Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness
Fundargerðin lögð fram.
12. Fundargerð 421. fundar samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðins
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: MÖG
Fundi slitið kl. 17.39