Fara í efni

Bæjarstjórn

24. febrúar 2021

Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar með fjarfundarbúnaði.

Fundinn sátu: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Karl Pétur Jónsson (KPJ), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS) og Sigurþóra Bergsdóttir (SB).

Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri, ritaði fundargerð í tölvu.
Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.
Forseti bæjarstjórnar, Magnús Örn Guðmundsson setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Fundargerð 150. fundar Menningarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram
    Til máls tóku: SB, KPJ, GAS, ÁH

  2. Fundargerð 449. fundar Fjölskyldunefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: GAS, KPJ, BTÁ, SB

  3. Fundargerð 221. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  4. Fundargerð 443. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerðir 520. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið kl. 17:13

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?