Fara í efni

Bæjarstjórn

20. febrúar 2020

Fimmtudagur 20. febrúar 2020 kl. 9:30 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Karl Pétur Jónsson (KPJ), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS) og Sigurþóra Bergsdóttir (SB).

Ásgerður Halldórsdóttir ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Magnús Örn Guðmundsson setti fund og stjórnaði.

Aukafundur í bæjarstjórn var boðaður í samræmi við 8. og 9. gr. samþykkt um stjórn Seltjarnarnesbæjar.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Fundargerð 93. fundar Bæjarráðs.

    Ákvarðanir sem fram komu í fundargerðinni sem er 1 tl. eru staðfestur samhljóða.

    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu Bæjarráðs samhljóða.

    Til máls tóku: Allir

  2. Fundargerð 94. fundar Bæjarráðs.
    Ákvarðanir sem fram komu í fundargerðinni sem er 3 tl. eru staðfestir samhljóða.
    Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu Bæjarráðs samhljóða.
    Til máls tóku: Allir

Fundi slitið kl. 10:10

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?