Fara í efni

Bæjarstjórn

13. september 2017

Miðvikudaginn 13. september 2017  kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS),  Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ), Árni Einarsson (ÁE) og Karl Pétur Jónsson (KPJ).

 

Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Edda Jónsdóttir setti fund og stjórnaði.

 

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Fundargerð 53. fundar Bæjarráðs.
    Ákvarðanir sem fram koma í fundargerðinni sem eru 14 tl. eru staðfestar samhljóða.
    Til máls tóku: GAS
  2.  Fundargerð 63. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
    Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 63 voru borin upp til staðfestingar:

    Mál.nr.
    2017070130
    Heiti máls:. Eiðismýri 20 umsagnarbeiðni.
    Lýsing:  Óskað eftir umsögn um rekstrarleyfi í fyrir gististað í flokki II.
    Afgreiðsla: Nefndin samþykkir leyfi til eins árs.

    Fundargerð 64. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
  3. Fundargerð 285. fundar Skólanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
  4. Fundargerð 137. fundar Menningarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
  5. Fundargerð 401. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: ÁE, MÖG, KPJ, ÁE, GAS, SEJ.
  6. Fundargerð 415. fundar Fjölskyldunefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Til máls tóku: ÁE, SEJ
  7. Fundargerð 361. fundar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
    Fundargerðin lögð fram.
  8. Fundargerð 32. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.
    Fundargerðin lögð fram.
  9. Fundargerðir 269., 270. og 271. fundar stjórnar Strætó bs.
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Til máls tóku: MLÓ, GAS, ÁE
  10. Fundargerð 378. fundar stjórnar SORPU bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  11. Fundargerð 445. fundar stjórnar SSH.
    Fundargerðin lögð fram.
  12. Fundargerð 852. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.
    Fundargerðin lögð fram.
  13. a)           Fundur um stefnumörkun í ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi, dags. 6. júlí 2017 lögð ram.
    Til máls tóku: ÁE, MLÓ, KPJ, GAS, SEJ, MÖG

          b)          Sameiginlegur fundur Umhverfisnefndar og Menningarnefndar um stefnumörkun

                        í ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi, dags. 16. ágúst 2017 lögð fram.

                        Bæjarstjórn vísar erindinu til Bæjarráðs.

          c)           Tillaga að úttekt á byggingu ungbarnaleikskóla lögð fram.

            Bæjarstjórn vísar erindinu til Bæjarráðs.

                        Til máls tóku: GAS, KPJ, SEJ, ÁE

 

 

Fundi var slitið kl.: 18:01

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?