Miðvikudaginn 13. september 2017 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ), Árni Einarsson (ÁE) og Karl Pétur Jónsson (KPJ).
Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.
Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.
Forseti bæjarstjórnar, Sigrún Edda Jónsdóttir setti fund og stjórnaði.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
- Fundargerð 53. fundar Bæjarráðs.
Ákvarðanir sem fram koma í fundargerðinni sem eru 14 tl. eru staðfestar samhljóða.
Til máls tóku: GAS - Fundargerð 63. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
Eftirfarandi málsnúmer í fundargerð Skipulags- og umferðarnefndar nr. 63 voru borin upp til staðfestingar:
Mál.nr. 2017070130
Heiti máls:. Eiðismýri 20 umsagnarbeiðni.
Lýsing: Óskað eftir umsögn um rekstrarleyfi í fyrir gististað í flokki II.
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir leyfi til eins árs.
Fundargerð 64. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 285. fundar Skólanefndar.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 137. fundar Menningarnefndar.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 401. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: ÁE, MÖG, KPJ, ÁE, GAS, SEJ. - Fundargerð 415. fundar Fjölskyldunefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: ÁE, SEJ - Fundargerð 361. fundar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 32. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerðir 269., 270. og 271. fundar stjórnar Strætó bs.
Fundargerðirnar lagðar fram.
Til máls tóku: MLÓ, GAS, ÁE - Fundargerð 378. fundar stjórnar SORPU bs.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 445. fundar stjórnar SSH.
Fundargerðin lögð fram. - Fundargerð 852. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram. - a) Fundur um stefnumörkun í ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi, dags. 6. júlí 2017 lögð ram.
Til máls tóku: ÁE, MLÓ, KPJ, GAS, SEJ, MÖG
b) Sameiginlegur fundur Umhverfisnefndar og Menningarnefndar um stefnumörkun
í ferðaþjónustu á Seltjarnarnesi, dags. 16. ágúst 2017 lögð fram.
Bæjarstjórn vísar erindinu til Bæjarráðs.
c) Tillaga að úttekt á byggingu ungbarnaleikskóla lögð fram.
Bæjarstjórn vísar erindinu til Bæjarráðs.
Til máls tóku: GAS, KPJ, SEJ, ÁE
Fundi var slitið kl.: 18:01