Fara í efni

Bæjarstjórn

26. apríl 2017

Miðvikudaginn 26. apríl 2017 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Hildigunnur Gunnarsdóttir (HG).

Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.

Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Fundargerð 50. fundar Bæjarráðs.

    Ákvarðanir sem fram koma í fundargerðinni sem er 4 tl. er staðfestur samhljóða.

  2. Fundargerð 275. fundar Umhverfisnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

    Til máls tóku: MLÓ, SEJ

  3. Fundargerð 136. fundar Menningarnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.

    Til máls tóku: MLÓ

  4. Fundargerð 283. fundar Skólanefndar.

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Til máls tóku: SEJ, GAS, ÁH, HG, MÖG, MLÓ

  5. Fundargerð 5. fundar Öldungaráðs Seltjarnarnesbæjar.

    Fundargerðin lögð fram.

    Lið nr. 2 vísað til umsagnar umhverfisnefndar

    Til máls tóku: BTÁ, GAS

  6. Fundargerð 359. fundar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

  7. Fundargerð 30. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

    Fundargerðin lögð fram.

    Til máls tóku: GAS, MÖG

  8. Fundargerð 75. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

    Til máls tóku: GAS

  9. Fundargerð 849. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.

  10. Fundargerð 373. fundar stjórnar SORPU bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  11. Fundargerð 161. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

    Fundargerðin lögð fram.

  12. Fundargerðir 8. og 9. fundar eigendafunda SORPU bs.

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Til máls tóku: ÁH

  13. Fundargerðir 12. og 13. fundar eigendafunda Strætó bs.

    Fundargerðirnar lagðar fram.

  14. Samþykkt að stofna undirnefnd undir félagsmálasniði um stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á Seltjarnarnesi.

    Bæjarstjórn skipar eftirfarandi aðila í undirnefnd.

    Eftirtaldir aðilar

Ábyrgðarmaður:

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri.

Undirnefndina skipa:

Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Barðaströnd 39

Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Eiðistorg 5

Hjörtur Grétarsson, Barðaströnd 13,

Laufey Elísabet Gissurardóttir, Melabraut 30

Fulltrúi notenda.

Anna Kristín Jensdóttir,

Með nefndinni starfa:

Snorri Aðalsteinsson, félagsmálastjóri sem er jafnframt leiðir stýrihópinn,

Baldur Pálsson, fræðslustjóri sem einnig er ritari stýrihópsins,

Ásrún Jónsdóttir, yfirþroskaþjálfi og forstöðumaður sambýlisins á Sæbraut 2,

Jóhanna Ólafsdóttir Ásgerðardóttir, yfirþroskaþjálfi Grunnskóla Seltjarnarness,

Til ráðgjafar og samstarfs

Ásgeir Sigurgestsson, sálfræðingur og stjórnsýslufræðingur, Löngulínu 2b, 210 Garðabæ.

Bæjarstjóra falið að boða hópinn saman til fyrsta fundar.

Til máls tóku: ÁH

Fundi var slitið kl.: 17:29

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?