Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).
Gunnar Lúðvíksson ritaði fundargerð í tölvu.
Fundurinn er sendur út samtímis á netinu og vistaður á heimasíðu bæjarins.
Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:
-
Fundargerð 44. fundar Bæjarráðs.
Ákvarðanir sem fram koma í fundargerðinni sem eru 6 tl. eru staðfestar samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir lið 5. Samhljóða og staðfestir einnig fundargerðina.
-
Fundargerð 409. fundar Fjölskyldunefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: GAS, ÁH, ÁE, BTÁ
Bæjarstjóra falið að boða bæjarstjórn til aukafundar til að ræða málefni liðar 6a.
-
Fundargerð 133. fundar Menningarnefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerð 134. fundar Menningarnefndar.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 273. fundar Umhverfisnefndar.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 357. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 370. fundar stjórnar SORPU bs.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 258. fundar stjórnar STRÆTÓ bs.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 159. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku: ÁE, ÁH
-
Fundargerð 846. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram.
Fundi var slitið kl.: 17:13