Mættir: Magnús Örn Guðmundsson, Þór Sigurgeirsson, Ragnhildur Jónsdóttir og Sigurþóra Bergsdóttir.
Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs.
Dagskrá:
1. 2025020111 – Gervigrasvöllur vökvunarbúnaður
Bæjarstjóri kynnti möguleika varðandi vökvunarbúnað fyrir nýtt gervigras.
Gögn lögð fram til kynningar og bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.
2. 2023090305 – Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
Inga Hlín Pálsdóttir kemur inn á fundinn og kynnir markaðsstofuna og starfsemi hennar.
3. 2025020114 – Kröfulýsing til óbyggðanefndar
Gögn lögð fram til kynningar.
Fundi slitið: 9:30