Fara í efni

Bæjarráð

167. fundur 31. október 2024 kl. 08:15 - 10:15

Mættir: Magnús Örn Guðmundsson, Svana Helen Björnsdóttir, Þór Sigurgeirsson og Guðmundur Ari Sigurjónsson.

Fundarritari: Svava Sverrisdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs og Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri.

Dagskrá:

1. 2024080154 – Frumvarp- fjárfestingaráætlun 2025

Sviðsstjóri fjármálasviðs leggur fram frumvarp að fjárfestingaráætlun fyrir árið 2025.

Frumvarp að fjárfestingaráætlun er til umræðu og sviðsstjóra fjármálasviðs falið að vinna það áfram.

2. 2024100228 – Verkfall í Leikskóla Seltjarnarness

Farið var yfir áhrif verkfalls í Leikskóla Seltjarnarness á starfssemi leikskólans og bæjarbúa..

3. 2024100044 – Bréf frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga

Bréf frá Eftirlitsnefnd sveitarfélaga lagt fram til umfjöllunar og kynningar.

Bæjarráð tekur ábendingar þær sem koma fram í bréfinu mjög alvarlega en vinna við því að bregðast við þeim er þegar hafin og mun halda áfram í fjárhagsáætlunargerð sem stendur yfir.

 

Fundi slitið: 10:15

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?