Fara í efni

Bæjarráð

143. fundur 05. júní 2023

143. fundur Bæjarráðs haldinn í fundarsal bæjarstjórnar á bæjarskrifstofum við Austurströnd 2, mánudaginn 5. júní 2023 kl. 8:15

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson formaður, Ragnhildur Jónsdóttir, Sigurþóra Bregsdóttir og Þór Sigurgeirsson.

Fundargerð ritaði: Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri

Fyrir var tekið:

1. Starfsmannamál

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag og vísar til bæjarstjórnar til staðfestingar.

2. 2023060066 - Tilboð ráðningarstofa

Lagt fram Tilboð skoðuð og metin

3. 2023050234 - Yfirlýsing SFA, Samtaka forstöðumanna almenningsbókasafna

Lagt fram

4. 2023010166 - Vinnuhópur um byggingu leikskóla

Fundargerð 8 fundar lögð fram.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl 8:50

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?