27.04.2023
Stóri Plokkdagurinn 30. apríl 2023
Seltjarnarnesbær hvetur íbúa og alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í deginum og plokka hvort sem er í sínu nærumhverfi eða á vel völdum svæðum hér á Seltjarnarnesinu.
27.04.2023
Félags- og heimaþjónusta Laust starf
Óskað er eftir fólki til að sinna félagslegum innlitum í heimaþjónustu um kvöld og helgar. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk.
25.04.2023
Bæjarstjórnarfundur 26. apríl dagskrá
Boðað hefur verið til 964. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 26. apríl í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
13.04.2023
Opið fyrir skólavist í tónlistarskólanum veturinn 2023-2024
Umsóknir fara fram í gegnum mínar síður og er umsóknarfrestur til 20. maí nk.
05.04.2023
Leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness
Leitað er að metnaðarfullum leiðtoga með víðtæka þekkingu og skýra framtíðarsýn á starfsemi leikskóla til að leiða nemendur, starfsfólk og foreldra í öflugu leikskólastarfi.
05.04.2023
Bæjarstjórnarfundur 12. apríl dagskrá
Boðað hefur verið til 963. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 12. apríl í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
05.04.2023
Laus störf á Leikskóla Seltjarnarness
Óskað er eftir að ráða Leikskólakennara/Þroskaþjálfa og Deildarstjóra á Leikskóla Seltjarnarness. Umsóknarfrestur er til 11. apríl nk.