30. ágúst
Til baka í yfirlit
Myndbreyting samanstendur af "stop-motion" vídeóverki og skúlptúrum eftir Öldu Ægisdóttur. Innsetningin fjallar um þróun og vöxt líffrænna vera í gegnum draumkennt myndmál goðsagna. Verkið sem er afrakstur Öldu í skapandi sumarstörfum hjá Seltjarnarnesbæ í sumar verður til sýnis á Bókasafni Seltjarnarness frá 30. ágúst og fram í byrjun september.