Vetrarhátíð hófst í dag - norðurljósagrænn litur lýsir upp Gróttuvita og kirkjuþakið, stemning á Sundlauganótt í kvöld og á morgun verður fjörug dagskrá á Safnanótt bókasafnsins. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Allir velkomnir að taka þátt í skemmtilegri Sundlauganótt fimmtudaginn 1. febrúar og fjörugri Safnanótt á bókasafninu föstudaginn 2. febrúar.