Vegna skyndilegar bilunar í heitavatnslögn í Tjarnarbóli er lokað fyrir heitt vatn hjá íbúum eftirfarandi gatna: Tjarnarból, Tjarnarstígur, Lambastaðabraut, Skerjabraut og Nesvegur. Unnið er að viðgerð og tilkynnt verður þegar heitt vatn kemst aftur á.