Boðað hefur verið til 997. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 11. desember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
- Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar 2025 – Síðari umræða.
- Bæjarráð, 168. fundur, dags. 28/11/2024
- Síðari umræða (2024080183). Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppfærslu samgöngusáttmála frá árinu 2019 og samkomulag um rekstur almenningssamgangna, stjórnskipulag og veghald.
- Menningarnefnd, 163. fundur, dags. 04/12/2024.
- Veitustjórn, 164. fundur, dags. 10/12/2024.
- Skipulags- og umferðarnefnd, 157. fundur, dags. 26/11/2024.
- Umhverfisnefnd, 329. fundur, dags. 3/12/2024.
- Skólanefnd, 337. fundur, dags. 27/11/2024.
- Íþrótta- og tómstundanefnd, 447. (12) fundur, dags. 29/11/2024.
- Stjórn SSH, 591. fundur, dags. 25/11/2024.
- Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 956., 957. og 958. fundur, dags. 20/11/2024, 22/11/2024 og 24/11/2024.
- Heilbrigðisnefnd Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, 29. fundur, dags. 02/12/2024.
- Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, 266. fundur, dags. 18/10/2024.
- Stjórn Strætó bs., 400. fundur, dags. 13/11/2024.
- Stjórn Sorpu bs., 505., 506., 507. og 508. fundur, dags. 30/09/2024, 02/10/2024, 18/10/2024 og 06/11/2024.
- Tillögur og erindi:
- Leyfisveiting – Umsögn, vegna áramótabrennu á Valhúsahæð.
- Tillaga að dagsetningum bæjarstjórnarfunda fyrir árið 2025.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2024