19.02.2025
Frísk í Gróttu, heilsuefling fyrir 65 ára og eldri á Seltjarnarnesi
Nýverið gerðu Seltjarnarnesbær og Frísk til framtíðar ehf. með sér samning um heilsueflingu fyrir íbúa 65 ára og eldri sem fer fram í íþróttahúsinu og hefst fyrsta námskeiðið þann 11. mars.