Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

18.11.2024

Formlegur fundur í kjaradeilu SÍS og KÍ boðaður þriðjudaginn 19. nóvember

Samninganefndir Sambandsins og Kennarasambands Íslands munu hittast á formlegum fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun, en formenn samninganefnda hafa fundað óformlega undanfarna daga.
Bæjarstjórnarfundur 20. nóvember 2024 dagskrá
15.11.2024

Bæjarstjórnarfundur 20. nóvember 2024 dagskrá

Boðað hefur verið til 995. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
Fjölmenn samstöðuganga leikskólakennara á Seltjarnarnesi
14.11.2024

Fjölmenn samstöðuganga leikskólakennara á Seltjarnarnesi

Leikskólakennarar, starfsfólk leikskóla, stuðningsfólk, foreldrar og nokkur börn á Seltjarnarnesi gengu í dag fylktu liði með áletruð skilti að bæjarskrifstofum Seltjarnarnesbæjar til að hitta Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra sem fór út og ræddi við hópinn.
Malbikunarframkvæmdir á Nesinu
12.11.2024

Malbikunarframkvæmdir á Nesinu

Stöðugt er verið að dytta að Nesinu okkar hér og þar til að fegra og bæta, í dag er það Austurströndin sem fær yfirhalningu og holufyllingu en svo verður farið víðar um bæinn á næstunni og lagað þar sem þörf krefur.
Tafir á sorphirðu - vegna bilana hjá Terra.
11.11.2024

Tafir á sorphirðu - vegna bilana hjá Terra.

Tilkynning barst frá stjórnstöð Terra, að seinkun verði á þjónustu sorphirðu í vikunni vegna bilana. Hægt er að vera í sambandi við Terra þjónustuborð varðandi nánari upplýsingar.

Viðburðir