Fara í efni

Skólanefnd

53. fundur 24. janúar 2000

Fundinn sátu:, Gunnar Lúðvíksson, Sunneva Hafsteinsdóttir, Inga Hersteinsdóttir, Petrea I. Jónsdóttir og Árni Ármann Árnason frá skólanefnd og Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi,

Dagskrá:

 

 

1.     Lagðar nánari upplýsingar um tímamagn vegna verkefnisins "Hugur og heilsa". (Fskj. 03-00)

Skólanefnd Seltjarnarness samþykkir að Margrét Ólafsdóttir skólasálfræðingur taki þátt í verkefninu "Hugur og heilsa". Formanni falið að svara erindi hennar og Eiríks Arnar Arnarsonar formlega.

 

2.     Fjallað um skýrslu RKHÍ "Hvernig er best að koma til móts við fjölgun  nemenda á Seltjarnarnesi".

 

3.     Önnur mál:

a)     Lagðar fram til kynningar upplýsingar um leyfi kennara við grunnskólana 1999.

b)    Lagðar fram tölur um mannfjölda á Seltjarnarnesi 1. desember 1999.

c)     Skólanefnd samþykkir styrkveitingu til Ólínu Thoroddsen og Fjólu Höskuldsdóttur til að sækja námskeið hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. Styrkupphæð er kr. 11.000,- fyrir hvora.

d)    Skólanefnd samþykkir skólavist fyrir nemanda í Waldorfsskóla að fengnu sérfræðiáliti.

 

Gunnar Lúðvíksson (sign)

Árni Ármann Árnason (sign)

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Petrea I Jónsdóttir (sign)

Sunneva Hafsteinsdóttir (sign)

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:55

Fundarritari var Margrét Harðardóttir



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?