Fara í efni

Fjölskyldunefnd

10. maí 2016

403. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, þriðjudaginn 10. maí 2016 kl. 8:10 – 9:25

Mættir: Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Árni Ármann Árnason, og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn.

  1. Trúnaðarmál. Málefni fatlaðs einstaklings. Á fundinn mættu 2 aðstandendur hans. Fært í trúnaðarmálabók.

  2. Drög að nýjum samningi við Reykjavíkurborg um sameiginlegt þjónustusvæði í málefnum fatlaðs fólks kynntur.

Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Árni Ármann Árnason (sign), Laufey Gissurardóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?