402. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 28. apríl 2016 kl. 8:10 – 9:30
Mættir: Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Árni Ármann Árnason, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn.
-
Trúnaðarmál. Málefni fatlaðs einstaklings. Á fundinn mættu 2 aðstandendur hans og Kristjana Sigmundsdóttir réttindagæslumaður fatlaðs fólks í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Fært í trúnaðarmálabók.
Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Árni Ármann Árnason (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign), (sign) Snorri Aðalsteinsson (sign)