358. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 26. nóvember 2009 kl. 17:00 – 18:55
Mættir: Ragnar Jónsson, Pétur Árni Jónsson, Magnús Margeirsson, Ragnhildur G. Guðmundsdóttir, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson.
- Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 5. mál - Lögð fram greiningarskýrsla Vinnumálastofnunar á atvinnuleysi á Seltjarnarnesi fyrir októbermánuð.
- Fjárhagsáætlun 2010. Kynnt rekstrartillaga félagssviðs fyrir næsta ár og ræddar nokkrar leiðir til sparnaðar.
- Kynntar tillögur um gjaldskrárbreytingar á næsta ári í tengslum við fjárhagsáætlun.
- Upplýsingar um atvinnuleysi, þjónustukort, fjárhagsaðstoð og húsaleigubætur greint eftir mánuðum kynntar.
- Beiðni Fjölskylduhjálpar Íslands um fjárstuðning vegna jólasöfnunar lögð fram. Erindinu synjað.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55
Ragnar Jónsson (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Magnús Margeirsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Ragnhildur G Guðmundsdóttir (sign) Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign)