Fara í efni

Fjölskyldunefnd

262. fundur 04. desember 2000

Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Sigrún Benediktsdóttir, Snorri Magnússon, Hildigunnur Hlíðar, Auður Matthíasdóttir og Snorri Aðalsteinsson.

1.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

2.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

3.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

4.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.

5.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.

6.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.

7.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 7. mál.

8.      Drög að jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar með áorðnum breytingum rædd og samþykkt að vísa til bæjarstjórnar.

9.      Lagt fram bréf frá Hinu húsinu þar sem beðið er um styrk vegna sérsveitarinnar.  Félagsmálastjóra falið að kanna hve mikið    Seltirningar sækja í Hitt húsið.

10. Vímuvarnir.  Auður Matthíasdóttir greindi frá námskeiðum sem Guðjón Bergmann hefur haldið fyrir nemendur í Valhúsaskóla sem vilja hætta að reykja.  Námskeiðin eru hluti af vímuvarnaráætlun Seltjarnarnesbæjar.

 

Fundi slitið kl 18.20.

Snorri Aðalsteinsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?