Fundinn sátu: Snorri Magnússon, Þórður Ó. Búason, Jens Pétur Hjaltested, Sigrún Benediktsdóttir og Snorri Aðalsteinsson.
1. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.
2. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.
3. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.
4. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.
5. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.
6. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.
7. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 7. mál.
8. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 8. mál.
9. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 9. mál.
10. Bréf Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra, dags. 15.12.2000 rætt. Félagsmálastjóra falið að svara bréfinu í samræmi við niðurstöðu af umræðum.
11. Fjárhagsáætlun ársins 2001 kynnt með áorðnum breytingum frá tillögum félagsmálaráðs.
12. Kynnt námskeið í sjálfstyrkingu fyrir unglinga sem Vímulaus æska býður upp á. Námskeiðið er hugsað sem liður í vímuvörnum. Félagsmálaráð óskar nánari upplýsinga um aðferðafræði við val á þátttakendum á námskeiðinu og kostnað við það.
13. Kynntar breytingar á reglugerð um húsaleigubætur sem tóku gildi um síðustu áramót.
Fundi slitið kl 19.00.
Snorri Aðalsteinsson.