Fundinn sátu: Þórður Ó. Búason, Jens Pétur Hjaltested, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Sigrún Benediktsdóttir, Snorri Aðalsteinsson , Auður Matthíasdóttir og Snorri Magnússon.
1. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.
2. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.
3. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.
4. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.
5. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.
6. Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.
7. Kynnt undirbúningsvinna vegna stofnunar Alþjóðahússins ehf., sem Seltjarnarnesbær hefur samþykkt að gerast hluthafi í. Einnig lögð fram drög að rekstraráætlun.
8. Rædd aðgerðaáætlun skólanna á Seltjarnarnesi gegn einelti og ofbeldi. Félagsmálastjóra falið að kanna hvernig tekist hefur að vinna eftir áætluninni og vísast í því sambandi sérstaklega til 7. liðar áætlunarinnar.
9. Heimsókn fjögurra dagmæðra til Herlev. Samþykkt að styrkja hverja og eina um 20.000.- kr.
10. Jafnréttisáætlun. Vinna er hafin við útgáfu og prentun áætlunarinnar. Ákveðið að undirnefnd um jafnréttismál fundi um framkvæmd áætlunarinnar þegar hún kemur úr prentun.
Önnur mál:
11. Fyrirspurn frá formanni félagsmálaráðs vegna samþykktar Bæjarstjórnar um stofnun sameignarfélags/byggðarsamlags um almenningssamgöngur, sbr. 15. lið 527. fundar bæjarstjórnar.
Hvernig verður fyrirkomulagi við yfirumsjón með ferðaþjónustu fatlaðra á svæðinu háttað?
Verður tryggt samráð við starfsmenn félagsþjónustunnar á Seltjarnarnesi?
Fundi slitið kl 18.50..
Guðrún B. Vilhjálmsdóttir/Snorri Aðalsteinsson.