Fara í efni

Fjölskyldunefnd

267. fundur 29. maí 2001

Fundinn sátu: Sigrún Benediktsdóttir, Jens Pétur Hjaltested, Þórður Búason, Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Auður Matthíasdóttir.

1.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 1. mál.

2.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 2. mál.

3.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 3. mál.

4.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 4. mál.

5.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 5. mál.

6.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 6. mál.

7.      Trúnaðarmál. Sjá trúnaðarmálabók 7. mál.

8.      Fjölsmiðjan.  Lagt fram svarbréf frá Gissuri Péturssyni varðandi rekstur hennar.  Félagsmálaráð leggur til við bæjarstjórn að          Seltjarnarnesbær gerist aðili að Fjölsmiðjunni til eins árs til reynslu.

9.      Lögð fram fundargerð framkvæmdahóps um vímuvarnir dags. 2. apríl 2001 (vísað til bæjarstjórnar).  Einnig voru kynntar tillögur         um samstarf í forvörnum við fulltrúa Íslands án eiturlyfja og Árvelli (Götusmiðjuna).  Guðmundur Jónasson mun taka að sér         tengsl við unglinga í áhættuhópum, með aðstoð starfsfólks í félagsþjónustu, æskulýðsmiðstöðvar og Valhúsaskóla.

10.    Lögð fram fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 04.04.2001.

11.   Frumvarp til barnaverndarlaga rætt.  Samþykkt að fresta umsögn til næsta fundar.

12.   Erindi verkefnisins “Ég er húsið mitt” sem er forvarnarverkefni fyrir börn á aldrinum 4-11 ára.  Óskað er eftir stuðningi við verkefnið   kr. 66.600.-  Félagsmálaráð synjar þessu erindi og vísar til bókunar ráðsins á fundi þess þann 15. október 1998, sjá 6. lið.

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið kl 18.30.

Snorri Aðalsteinsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?