Fara í efni

Fjölskyldunefnd

315. fundur 17. nóvember 2005

315. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 17. nóvember 2005 kl. 17:00 - 18:24

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson, Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi sem sat fundinn undir 1. lið og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð.

 

1.      Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum kynnt. Hrafnhildur kynnti nýja reglugerð, frá 5. október 2005, um daggæslu barna í heimahúsum.

2.      Trúnaðarmál.

2.1              Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

2.2              Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

3.      Erindi félagsmálaráðuneytins um gjaldtöku hjá notendum ferðaþjónustu fatlaðra dags. 8. ágúst 2005.

4.      Alþjóðahús, greint frá samráðsfundi 18.10.2005

5.      Beiðni Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra um framlag vegna sumar-og helgardvalar í Reykjadal. - var frestað á síðasta fundi. Félagsmálastjóra falið að svara erindinu.

6.      Beiðni um styrk til uppbyggingar á Sólheimum. Beiðninni synjað.

7.      Beiðni um styrk vegna starfsemi Ævintýraklúbbsins. Beiðninni synjað.

8.      Beiðni um styrk við stofnun félags stjúpfjölskyldna. Beiðninni synjað.

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:24

Edda Kjartansdóttir (sign.), Berglind Magnúsdóttir (sign), Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign), Ingibjörg Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign), Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?