Fara í efni

Fjölskyldunefnd

468. fundur 22. ágúst 2023

468. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 22. júní 2023, kl. 08:15 í fundarsal bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar.

Mættir: Dagbjört S. Oddsdóttir, Hákon Jónsson, Inga Þóra Pálsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson, Björg Þorsteinsdóttir og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundi stýrði: Dagbjört S. Oddsdóttir

Fundargerð ritaði: Baldur Pálsson

Dagskrá:

1. 2022080046 - Endurskoðun jafnrættisáætlunar Seltjarnarnesbæjar

Drög að endurskoðaðri jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar voru lögð fram til kynningar.


2. 2023080032 - Gott að eldast - Þjónusta við eldra fólk

Verkefnið var lagt fram til kynningar.

Fjölskyldunefnd lýsir yfir áhuga á þátttöku Seltjarnarnesbæjar í verkefninu.

3. 2023060083 - Samtök aldraðra - byggingarsamvinnufélag og verkefni

Lagt fram.

Fjölskyldunefnd leggur til að erindið verði lagt fram til kynningar í skipulags- og umferðarnefnd.

4. 2023080144 - Reglur Seltjarnarnesbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning

Fjölskyldunefnd samþykkir að gerð verði tillaga að breyttri framsetningu reglnanna.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi var slitið kl. 09:04. 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?