Fara í efni

Fjölskyldunefnd

19. október 2021

454. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 19. október 2021, kl. 08:00 í fundarsal bæjarskrifstofa Seltjarnarnesbæjar. 

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Á. Árnason, Sjöfn Þórðardóttir og Ragnar Jónsson. Ragna Sigríður Reynisdóttir deildarstjóri barnaverndar, Ester Lára Magnúsdóttir félagsráðgjafi og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn. 

Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson

  1. Fjárhagsaðstoð – tölulegar upplýsingar -málsnr. 2021100100.
    Sviðsstjóri fölskyldusviðs fór yfir stöðu og þróun fjárhagsaðstoðar. 

  2. Tilkynningar til barnaverndar – tölulegar upplýsingar -málsnr. 2021100099.
    Deildarstjóri barnaverndar fór yfir stöðu og tölulega þróun tilkynninga til barnaverndar. 

  3. Úrskurður vegna synjunar beiðni um afhendingu gagna -málsnr. 2020040178.
    Framvinda máls lögð fram til kynningar. 

  4. Vistun utan heimilis -málsnr. 2021040175.
    Fært í trúnaðarmálabók.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 09:05.

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Sjöfn Þórðardóttir (sign.)
Árni Á. Árnason (sign.)
Ragnar Jónsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?