Fara í efni

Fjölskyldunefnd

25. ágúst 2020

445. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn þriðjudaginn 25. ágúst 2020, kl. 16:15 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness. 

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Sjöfn Þórðardóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Ragnar Jónsson. Halldóra Jóhannesdóttir Sankó, deildarstjóri stoð- og stuðningsþjónustu, Ragna Sigríður Reynisdóttir, deildarstjóri barnaverndar, Ester Lára Magnúsdóttir, félagsráðgjafi og Baldur Pálsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn. 

Forföll: Árni Ármann Árnason.

Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson 

  1. Bréf frá Barnaverndarstofu -málsnr. 2018070041.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  2. Bréf frá Barnavernadarstofu -málsnr. 2018070156.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  3. Barnavernd, barn í styrktu fóstri -málsnr. 2018110050.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  4. Barnavernd, vistun utan heimilis -málsnr. 2019010129.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  5. Barnavernd, vistun utan heimilis -málsnr. 2020080067.
    Fært í trúnaðarmálabók. 

  6. Barnavernd, beiðni um aðgang aðgögnum -málsnr. 2020040178.
    Fjölskyldunefnd hafnar afhendingu gagna að svo stöddu. 

  7. Búsetu- og þjónustusamningur -málsnr. 2019080128.
    Deildarstjóri stoð- og stuðningsþjónustu og sviðsstjóri fjölskyldusviðs gerðu grein fyrir tilboði um búsetu- og þjónustusamning. Fjölskyldunefnd mælir með því að gengið verði að tilboði um framlengdan búsetu- og þjónustusamning og vísar málinu til bæjarráðs. 

  8. Stjórnsýsluúttekt á Barnavernd Seltjarnarness -málsnr. 2019060193.
    Í ljósi gagna frá Persónuvernd og Barnaverndarstofu telur fjölskyldunefnd málið fullkannað og að ekki verði fleira aðhafst. 

  9. Fjárhagasaðstoð 2020, staða og þróun -málsnr. 2020080195.
    Sviðsstjóri fölskyldusviðs fór yfir stöðu og þróun fjárhagsaðstoðar fyrstu sjö mánuði ársins 2020. 


Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 17:17.

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Sjöfn Þórðardóttir (sign.)
Sigurþóra Bergsdóttir (sign.)
Ragnar Jónsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?