Fara í efni

Fjölskyldunefnd

11. september 2018

426. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, þriðjudaginn 11. september 2018 kl. 17:00 – 18:45

Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir, Ragnar Jónsson og Sigurþóra Bergsdóttir. Snorri Aðalsteinsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Kristín Jónsdóttir félagsráðgjafi og Ástríður Halldórsdóttur félagsráðgjafi sátu einnig fundinn undir 1., 2. og 5. lið.

  1. Trúnaðarmál - barnavernd, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.

  2. Trúnaðarmál – kæra til fjölskyldunefndar v samþykktar afgreiðslufundar starfsmanna, fært í trúnaðarmálabók 2. mál. Samþykkt að fela Árna og Snorra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

  3. Trúnaðarmál – beiðni um undanþágu frá reglum um félagslegar leiguíbúðir, fært í trúnaðarmálabók 3. mál.

  4. Trúnaðarmál. yfirlit yfir afgreiðslur trúnaðarmálafunda frá 1.5.18 – 31.8.18

  5. Málefni heimilislausra – Skýrsla Umboðsmann Alþingis rædd. Fjölskyldunefnd leggur til að farið verði í samstarf um málið á vettvangi SSH.

  6. Skýrsla Jóns Benedikts Björnssonar sálfræðings um heimið Bjarg á Seltjarnarnesi rædd. Gerð grein fyrir núverandi stöðu heimilisins.

  7. Staða byggingar íbúðakjarna fyrir fatlað fólk. Félagsmálastjóri upplýsti um stöðu málsins. Nefndin leggur áherslu á að þetta mál verði leitt til lykta sem fyrst.

  8. Næsti fundur ákveðinn 9. október kl. 17:00

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Árni Ármann Árnason (sign), Sjöfn Þórðardóttir (sign), Ragnar Jónsson (sign), Sigurþóra Bergsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?