Skipulagsvinna vegna framkvæmda við lagfæringu Nesstofu er hafin. Frá undirritun samningsins við Þjóðminjasafnið hefur vinnan gengið samkvæmt áætlun og er gert ráð fyrir að hægt verði að hefjast handa snemma í vor.
Skipulagsvinna vegna framkvæmda við lagfæringu Nesstofu er hafin. Frá undirritun samningsins við Þjóðminjasafnið hefur vinnan gengið samkvæmt áætlun og er gert ráð fyrir að hægt verði að hefjast handa snemma í vor.
Þorsteinn Gunnarsson, leikari, mun leiða undirbúninginn fyrir hönd Þjóðminjasafnsins en Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri, fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar. Báðir aðilar eru ánægðir með framvindu málsins og bjartsýnir á öflugt og árangursríkt samstarf sem mun gjörbreyta umhverfi og ástandi Nesstofu og treysta sess hennar í flokki helstu menningarverðmæta landsins.