Fara í efni

Vinabæjarmót á Seltjarnarnesi

Nú stendur yfir vinabæjarmót á Seltjarnarnesi. Þar mætast fulltrúar frá norrænum vinabæjum Seltjarnarness sem eru Nesodden í Noregi, Höganes í Svíþjóð, Herlev í Danmörku og Lieto í Finnlandi.

Nú stendur yfir vinabæjarmót á Seltjarnarnesi. Þar mætast fulltrúar frá norrænum vinabæjum Seltjarnarness sem eru Nesodden í Noregi, Höganes í Svíþjóð, Herlev í Danmörku og Lieto í Finnlandi.

Fulltrúar vinabæja Seltjarnarness

Megin umjöllunarefni mótsins er rafræn stjórnsýsla og ljósleiðaravæðing. Mótið hófst á Bókasafni Seltjarnarness þar sem fulltrúar kynntu sín bæjarfélög. Meðal dagskráliða er kynnisferð um bæinn, heimsókn til Orkuveitu Reykjavíkur og ferð að Gullfossi, Geysi og til Þingvalla.

Fulltrúar vinabæja Seltjarnarness

Fulltrúar vinabæja Seltjarnarness




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?