Undirbúningur undir framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á Lýsislóð er í fullum gangi. Í tengslum við hönnun og uppbyggingu hjúkrunarheimilisins óskaði heilbrigðis- og tryggingarráðuneytið á dögunum eftir tilnefningum Seltjarnarnesbæjar í sérstaka verkefnisstjórn sem mun hafa yfirumsjón með framgangi verksins fyrir hönd samstarfsaðilana þriggja,
Undirbúningur undir framkvæmdir við hjúkrunarheimilið á Lýsislóð er í fullum gangi. Í tengslum við hönnun og uppbyggingu hjúkrunarheimilisins óskaði heilbrigðis- og tryggingarráðuneytið á dögunum eftir tilnefningum Seltjarnarnesbæjar í sérstaka verkefnisstjórn sem mun hafa yfirumsjón með framgangi verksins fyrir hönd samstarfsaðilana þriggja,
Seltjarnarnesbæjar, Reykjavíkur og ráðuneytis. Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum að tilnefna Berglindi Magnúsdóttur, formann félagsmálaráðs Seltjarnarness og Snorra Aðalsteinsson, framkvæmdastjóra félagsþjónustunnar í verkefnisstjórnina.