Fara í efni

Uppskeruhátíð á smíðavelli

Fimmtudaginn 22. júni var uppskeruhátíð hjá krökkunum á smíðavellinum við Valhúsaskóla en þar hefur risið hið myndarlegasta þorp.

Fimmtudaginn 22. júni var uppskeruhátíð hjá krökkunum á smíðavellinum við Valhúsaskóla en þar hefur risið hið myndarlegasta þorp.

Krakkarnir sýndu foreldrum sínum byggingar sínar sem þau eru búin að vera að smíða í sumar.

Leiðbeinendur grilluðu pylsur fyrir hina ungu smiði og gesti þeirra en ásamt foreldum litu íbúðar í nágrenninu við og sýndu byggingum krakkanna mikinn áhuga.

Meðlimir sumarlistahópsins komu á staðinn og spiluðu fyrir gesti og gangandi.  

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011

Uppskeruhátíð á smíðavelli 2011


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?