Fara í efni

Umhverfisviðurkenningar Umhverfisnefndar Seltjarnarness 2007

Nýverið afhenti Umhverfisnefnd Seltjarnarness umhverfisviðurkenningar ársins 2007 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness.

Nýverið afhenti Umhverfisnefnd Seltjarnarness umhverfisviðurkenningar ársins 2007 við hátíðlega athöfn í Bókasafni Seltjarnarness.Umhverfisviðurkenning - Tré ársins

Veittar voru viðurkenningar í fimm flokkum og voru þær eftirfarandi.

Tré ársins er stæðileg Selja við Lambastaðabraut 5 - eigandi Sigurður Arinbjarnarson.

Fyrirtækjalóð ársins - Studiobility

Umhverfisviðurkenning - StudiobilityBygggörðum 10 - eigendur Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og Jóna Ásgeir Hreinsson.

 

Gata ársins - Grænamýri

Umhverfisviðurkenning - Grænamýri   Umhverfisviðurkenning - Grænumýri

Endurbætur eldra húss - Sæból við Nesveg

Umhverfisviðurkenning - SæbólEigendur Ósk Umhverfisviðurkenning - SæbólMagnúsdóttir og Gunnlaugur Ástgeirsson.

Húsið er byggt á árunum 1929-1931 og er sannkölluð bæjarprýði eftir vel heppnaðar endurbætur.

 

Garður ársins - Hofgarðar 17

Umhverfisviðurkenning - Hofgarðar 17Eigendur Kristín Hannesdóttir og Páll Einar KrístiUmhverfisviðurkenning - Hofgarðar 17nsson.

Skemmtilega hannaður garður sem er í senn notadrjúgur og með skemmtilega samsetningu gróðurs.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?