Fara í efni

Tómstundastyrkir til ungmenna á Seltjarnarnesi

Lokið er við að afgreiða umsóknir sem bárust fyrir 1. júní sl. vegna tómstundastyrkja til ungmenna 6 – 18 ára á Seltjarnarnesi. Alls voru greiddar tæplega 9 millj. kr. í styrki til rúmlega 500 styrkþega.

Lokið er við að afgreiða umsóknir sem bárust fyrir 1. júní sl. vegna tómstundastyrkja til ungmenna 6 – 18 ára á Seltjarnarnesi. Alls voru greiddar tæplega 9 millj. kr. í styrki til rúmlega 500 styrkþega. 

Samkvæmt reglum sem gilda um tómstundatyrkina skulu þeir greiddir til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- , lista- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega  a.m.k. í 10 vikur og skal ástundun vera að lágmarki 70%. 

Næsta úthlutun fer fram í september og eru þeir sem ekki hafa sótt um styrk og eiga rétt á tómstundastyrk frá Seltjarnarnesbæ hvattir til að sækja um fyrir 1. september nk.




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?