Fara í efni

Þorra fagnað í leikskólum bæjarins

Á bóndadaginn, 20. janúar sl, voru haldin vegleg þorrablót í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku. Kokkurinn og hans lið reiddu fram dýrindis þorramat.

Á bóndadaginn, 20. janúar sl, voru haldin vegleg þorrablót í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku. Kokkurinn og hans lið reiddu fram dýrindis þorramat.

Börn og fullorðnir tóku vel til matar síns og gæddu sér á hangikjöti, harðfiski, sviðum, flatkökum, hrútspungum og hákarli. Sungið var við raust og skemmtu allir sér vel.

Í tilefni bóndadagsins fór karlpeningurinn í Mánabrekku á svið.

Börn í Sólbrekku fagna þorra

Börn í Sólbrekku fagna þorra

Börn í Sólbrekku fagna þorra




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?